Íbúafundur 2023 Dagskrá

Íbúafundur 2023 Dagskrá

Íbúafundur – Town Hall Meeting Arctic Fish býður öllum íbúum Vestfjarða til íbúðafundar. Á fundinum mun Artic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. Farið verður yfir yfirstandandi verkefni, árangur og framtíðarsýn. Tilvalið tækifæri...
Íbúafundur 2023 Dagskrá

Arctic Fish boðar til íbúafundar

Á fundinum mun Arctic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. 17. Apríl: Félagsheimilið Bolungarvík kl 20:00 18. Apríl: Veitingahúsið Hópið, Tálknafirði kl 20:00
Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022

Q3 2022: MEGINÁHERSLA LÖGÐ Á FJÁRFESTINGAR Í ÁRSFJÓRÐUNGNUM Fyrirtækið hélt áfram að fjárfesta mikið í stækkun seiðaeldisstöðvarinnar og í sláturhúsinu sem verið er að byggja í Bolungarvík. Heildar fjárfestingar í ársfjórðungnum námu rúmum 2 milljörðum króna....
Við leitum að nýju nafni á Laxavinnsluna

Við leitum að nýju nafni á Laxavinnsluna

Arctic Fish ehf. opnar á næsta ári nýja laxavinnslu í Bolungarvík. Laxavinnslan verður staðsett á Brjótnum í Bolungarvík sem er eins og allir vita á Vestfjörðum. Í vinnslunni munu vinna um 40 manns og þar verða unnar vörur úr laxi sem fara um allan heim. Arctic Fish...