John Gunnar Grindskar, nýr framkvæmdastjóri eldis

John Gunnar Grindskar, nýr framkvæmdastjóri eldis

John Gunnar Grindskar hefur verið ráðin framkvæmdastjóri eldis (COO Farming) hjá Arctic Fish. John Gunnar hefur störf 1. desember en um er að ræða nýja stöðu hjá félaginu. Allt seiða- og sjóeldi félagsins mun heyra undir hann og þau Egill Ólafsson sem er í frosvari...
Baldur Smári Einarsson, nýr fjármálastjóri

Baldur Smári Einarsson, nýr fjármálastjóri

Baldur Smári Einarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri (CFO) hjá Arctic Fish frá og með 1. janúar næst komandi. Baldur Smári hefur starfað hjá Arctic Fish síðan 2019 sem sérfræðingur í fjármáladeild. Baldur Smári er með Cand. Oecon gráðu í Viðskiptafræði af...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Arnarfirði

Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Arnarfirði

Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Hvestudal í Arnarfirði. Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Hvestudalur frá 22.11.23 þar til meðhöndlun er lokið. Kvíastæðið verða merkt með gulu flaggi meðan á meðhöndlunartíma stendur í samræmi...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Tálknafirði

Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Tálknafirði

Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Hvannadal í Tálknafirði     Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi:   Hvannadal frá 13.11.23 þar til meðhöndlun er lokið.    Kvíastæðið verða merkt með gulu flaggi meðan á meðhöndlunartíma stendur í...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Dýrafirði

Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Dýrafirði

Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Haukadalsbót í Dýrafirði   Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi:   Haukadalsbót frá 14.11.23 þar til meðhöndlun er lokið.    Kvíastæðið verða merkt með gulu flaggi meðan á meðhöndlunartíma stendur í...