Arctic Fish leitar að rafvirkja

October 20, 2020

Íslenska

Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingi sem er tilbúinn að vera þátttakandi í framtíðar þróun starfsemi
Arctic Fish á Vestfjörðum. Seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norðurbotni er byggð með ítrustu kröfur í huga
og er með þeim fullkomnustu sem þekkjast í heiminum í dag. Seiðaeldisstöðin framleiðir seiði fyrir
áframeldi fyrirtækisins sem stundað er í fjörðum á Vestfjörðum í sjókvíum.
Stöðin er mjög tæknilega fullkomin þar sem notast er við tölvustýrðar stýringar til að stjórna öllu ferli frá
hrognum til seiða sem tilbúin eru í sjóeldi.

STARFSLÝSING

ɤ Greining og viðhald á rafrænum vandamálum
ɤ Uppsetning á tengingum á rafmagni,
stýringum og öðrum búnaði
ɤ Viðhald og stjórnun á forritanlegum
sjáfstýringskerfum (PLC)
ɤ Framkvæma prófanir á rafölum og rafkerfum
ɤ Skráningar á eftirlits- og viðhaldskerfum
ɤ Almennt viðhald á rafbúnaði

ÆSKILEGT HÆFI UMSÆKJANDA

ɤ Réttindi rafirkja
ɤ Verkfræðingur
ɤ Verkefnastjórnun
ɤ Tölvunarfræðingur
ɤ Annað sambærilegt

Við hvetjum konur sérstaklega til að sækja um. Umsóknir skal senda rafrænt á Kristínu Hálfdánsdóttur hjá Arctic Fish ehf á
kh@afish.is. Umsókn skal innihalda starfsferilskrá auk kynningarbréfs. Umóknarfrestur er til og með 14. nóvember n.k.

English

We are looking for a skilled person who will take part in developing our salmon farming operation
in the WestFjords. Our newly built hatchery in Norður botn has advanced Recirculation
technology and is one of the most advanced land-based fish farming systems in Iceland. The
hatchery produces salmon smolt for our sea farming operation in the area.
A Recirculation hatchery has numerous number of electrical components, that are fed by a
comprehensive electrical network and PLC systems.

JOB DESCRIPTION

ɤ Diagnose and repair electrical problems
ɤ Plan the layout and installation of electrical
wiring, equipment, and fixtures
ɤ Maintain Scada and PLC systems
ɤ Conduct tests of the generator system
ɤ Registrations in the maintenance program
ɤ General service work

THE PREFERRED CANDIDATE HAS A
BACKGROUND FROM SOME OR ALL
OF THE FOLLOWING AREAS:

ɤ Electrician
ɤ Engineer
ɤ Process technician
ɤ Automate technician
ɤ Or similar

We encourage women as well as men to apply! Applications must be submitted electronically to Kristín
Hálfdánsdóttir, at kh@afish.is. An application must include a short work history as well promotional messages.
Application deadline up to and including 14th of November 2020.

 

Markmið Arctic Fish er að áfram haldi uppbygging á arðsamri og sjálfbærri eldisstarfsemi.
Starfsemin verði í takt við umhverfiskröfur og sjálfbærni og í sátt við nánasta umhverfi
fyrirtækisins. Leiðandi stef í árangri Arctic Fish er mannauður fyrirtækisins og sátt við
náttúruna, sem styður samfélagslega ábyrgð rekstursins. Við erum staðsett á Vestfjörðum.

The aim of Arctic Fish is to continue to build up profitable and sustainable operations,
where aquaculture is in harmony with the environment and society, which includes
our neighboring communities. A key component of the success of Arctic Fish lies in
our people and the environment, which enables us to build our business with social
responsibility as a guideline. We are located in the beautiful Westfjords.

 

Related Posts