Arctic Fish kynnti uppgjör fjórða ársfjórðungs

February 18, 2025

Afkoma á síðasta ársfjórðungs 2024 [Q4 ] var mjög viðunandi hjá Arctic Fish og árið 2024 skilaði því mesta rekstrarhagnaði [EBIT] í sögu fyrirtækisins. Hagnaður var af rekstri félagsins.

3,456 tonnum var slátrað í fjórðunginum samanborið við 2,529 tonn fyrir sama ársfjórðung á síðasta ári. Félagið seldi afurðir fyrir um 11,7 milljarða árið 2024, rekstrarhagnaður var 2,1 milljarðar og niðurstaða rekstrar var jákvæð um 383 milljónir.

Rekstrarhagnaður [EBIT] á kg í Q4 nam 0,61 €, samanborið við 1,65 € á kg í fyrra.

Félagið hefur gefið út að það áætli að slátra um 25.000 tonnum á árinu 2029 og hefur félagið tryggt nægjanlegt magn seiða til að standa við þau markmið með eigin framleiðslu og langtíma samningum um kaup á seiðum frá öðrum framleiðendum.

Upplýsingar um uppgjörið má finna hér https://www.arcticfish.is/webinar/

 

Related Posts