Í viku 47 mun Arctic Fish í samráði við Matvælastofnun meðhöndla með efninu AlphaMax® (deltamethrin) á eldisvæðinu Haukadalsbót. Efnið er vel þekkt og er löng reynsla á því í fiskeldi erlendis. Lyfjastofnun Íslands gerir ekki kröfu á biðtíma fyrir slátrun. Alphamax er...
Meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæðum okkar við Kvígindisdal í Patreksfirði og Sandeyri í Ísafjarðardjúpi. Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Kvígindisdalur frá 27.10.24 þar til meðhöndlun er lokið. Sandeyri frá 31.10.25 þar til meðhöndlun er lokið....
Í fyrstu viku í október 2024 mun Arctic Fish í samráði við Matvælastofnun meðhöndla með efninu AlphaMax® (deltamethrin) á eldisvæðinu Haukadalsbót. Efnið er vel þekkt og er löng reynsla á því í fiskeldi erlendis. Lyfjastofnun Íslands gerir ekki kröfu á biðtíma fyrir...
Arctic Fish kynnti hálfsársuppgjör sitt í morgun sem og niðurstöðu annars ársfjórðungs (Q2, apríl-júní) þessa árs. Fyrri árshelmingur þessa árs var sá besti í sögu Arctic Fish. Rekstrarhagnaður (Operational EBIT) nam 12 milljónum Evra og rekstrarhagnaður á hvert kíló...