Skrifstofur Arctic Fish hafa verið fluttar úr Aðalstræti í Sindragötu 10, sem áður hýsti framleiðslu og skrifstofur Póls. Félagið tók við húsnæðinu 1. maí s.l. Síðan þá hefur húsið verið endurinréttað og fært í nútímahorf. Föstudaginn 25. júní s.l. var svo fyrsti dagur starfsfólks á nýju skrifstofunum.
Tilkynning um aflúsun á eldissvæðinu Haukadalsbót
Í viku 47 mun Arctic Fish í samráði við Matvælastofnun meðhöndla með efninu AlphaMax® (deltamethrin) á eldisvæðinu Haukadalsbót. Efnið er...
You must be logged in to post a comment.