Skrifstofur Arctic Fish hafa verið fluttar úr Aðalstræti í Sindragötu 10, sem áður hýsti framleiðslu og skrifstofur Póls. Félagið tók við húsnæðinu 1. maí s.l. Síðan þá hefur húsið verið endurinréttað og fært í nútímahorf. Föstudaginn 25. júní s.l. var svo fyrsti dagur starfsfólks á nýju skrifstofunum.
Arctic Fish kynnti uppgjör fjórða ársfjórðungs
Afkoma á síðasta ársfjórðungs 2024 [Q4 ] var mjög viðunandi hjá Arctic Fish og árið 2024 skilaði því mesta rekstrarhagnaði [EBIT] í sögu...
You must be logged in to post a comment.