Á síðustu dögum hefur orðið vart við aukin afföll á laxeldissvæðum í Dýrafirði. Á þessum árstíma þegar að sjórinn er kaldur og vetrarverður gera vart við sig eykur það álag á laxinn. Eftir óvenju gott sumar og haust með miklum vexti og litlum afföllum hafa afföll...
Árið 2021 seldi Arctic Fish um 11.500 tonn af laxi. Mest af honum kom frá eldisstöðum okkar í Patreksfirði og Tálknafirði. Allur fiskur frá Arctic Fish er seldur undir vörumerkinu Iceborn. Fiskurinn okkar fer víða, á meðfylgjandi mynd má sjá bíl með laxi frá Íslandi á...
Arctic Oddi ehf. dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf. á Vestfjörðum hefur keypt nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungarvíkur að Brimbrjótsgötu 12 í Bolungarvík. Fyrirhugað er að koma upp laxasláturhúsi í byggingunni og vill félagið tryggja sér húsnæði með það í...
Björgunarsveitin Sæbjörg á Flateyri hefur nú fengið liðsauka í hundinum Aski sem Konráð Ari Skarphéðinsson á. Eftir flóðin í Janúar 2020 fór fram rýni hjá Björgunarsveitinni á störfum hennar í þeim aðstæðum sem komu upp. Ein af þeim hugmyndum sem kom úr þeirri rýni...
Í dag hafa MAST (Matvælastofnun Íslands) og Umhverfisstofnun (Umhverfisstofnun Íslands) auglýst tillögu að nýjum leyfum fyrir Arctic Sea Farm sem er 100% í Arctic Fish ehf. Um er að ræða leyfi 4.000 tonna hámarks lífmassa (MAB) í Arnarfirði. Þetta er nýtt leyfi í...