Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2022

Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2022

Fyrsti ársfjórðungur 2022 var sérstakur hjá Arctic Fish. Félagið lenti í umtalsverðu tjóni í fjórðungnum þar sem ófyrirséð afföll af laxi námu um 2.512 tonnum á tveimur staðsetningum í Dýrafirði. Markaðirnir voru sterkir fyrir afurðirnar þannig að verðin í fjórðungnum...
Ársskýrsla Arctic Fish

Ársskýrsla Arctic Fish

Árið 2021 var Arctic Fish hagfellt. Félagið seldi um 11.500 tonn af laxi sem er meira en nokkru sinni fyrr.  Þá framleiddi fyrirtækið 3,3 milljónir seiða sem fóru að mestu leyti í eigið sjóeldi. Fyrirtækið var skráð á norska Euronext Growth hlutabréfamarkaðinn og nýtt...
ASC úttekt 23-25 Maí

ASC úttekt 23-25 Maí

Arctic Sea Farm mun fara í ASC úttekt dagana 23-25 Maí nk, á eftirfarandi staðsetningum fyrirtækisins: Eyrarhlíð, Gemlufall, Haukadalsbót, Kvígindisdalur and Hvannadalur. ASC (Aquaculture stewardship council) sér um að veita vottun á umhverfisvænni og samfélagslega...
Hagnaður Arctic Fish 2,3 milljarðar 2021

Hagnaður Arctic Fish 2,3 milljarðar 2021

Arctic Fish ehf. á kynnti uppgjör fyrir árið 2021 og fjórða ársfjórðung þess árs í dag. Hagnaður fyrirtækisins árið 2021 var 2,3 milljarðar króna og framlegð í fjórðunginum fyrir greiðslu vaxta og skatta nam 150 krónum á hvert selt kíló (Operational EBIT pr. kg)....