Laxalús(Lepeoptheirus salmonis) og í minna mæli fiskilús(Caligus elongatus) eru með stærstu áskorunum í nútíma laxeldi. Almennt séð er staðan á Vestfjörðum góð þegar kemur að laxa-og fiskilús. Þar er helst að þakka náttúrulegum aðstæðum ásamt lyfjalausum forvörnum,...
Það hefur vakið nokkra athygli í fjölmiðlum, fyrirætlanir norskra stjórnvalda um auðlindagjald á norsk sjóeldisfyrirtæki. Tillögurnar ganga út á að greitt verði auðlindagjald sem verði 40% af hagnaði í sjókvíaeldi auk þeirra skatta sem eru þar nú þegar. Markaðir í...
Kælismiðjan Frost og Arctic Fish hafa undirritaðan samning þar sem Frost mun hanna og afhenda fullbúið Kælikerfi til ísframleiðslu, krapaframleiðslu og sjókælingar ásamt hráefniskælingu fyrir nýtt Laxasláturhús í Bolungarvík. Hér er um heildarlausn að ræða sem er að...
Arctic Sea Farm endurnýjar samning sinn við Abyss. S.l. þrjú ar hefur Arctic Fish í samstarfi við Arnarlax verið með samning við Abyss um leigu á þjónustubátnum Fosnakongen sem hefur reynst félaginu afar vel. Nú í haust rennur umræddur samningur út og eftir að hafa...
The annual general meeting of Arctic Fish Holding AS was held today on 3 June 2022 at 13:00 hours (CEST). All the items on the agenda were approved by the general meeting. The minutes and all documents relevant to the annual general meeting are available here: AGM...