Við athugun starfsfólks Arctic Seafarm á kvíum félagsins í Kvígindisdal í Patreksfirði í dag komu í ljós tvö göt á kví númer átta. Götin lágu lóðrétt sitthvoru megin við svokallaða styrktarlínu, hvort um sig 20×30 cm. Búið er að loka götunum og er verið að skoða...
Mikilvæg hvatning um áframhaldandi uppbyggingu Arctic Fish á Vestfjörðum Endurfjármögnun Arctic Fish verður tengd sjálfbærnimarkmiðum félagsins. Félagið á og rekur sína eigin landeldisstöð á seiðum, sem er ein fullkomnasta í heimi þegar kemur að endurnýtingu vatns og...
Laxalús(Lepeoptheirus salmonis) og í minna mæli fiskilús(Caligus elongatus) eru með stærstu áskorunum í nútíma laxeldi. Almennt séð er staðan á Vestfjörðum góð þegar kemur að laxa-og fiskilús. Þar er helst að þakka náttúrulegum aðstæðum ásamt lyfjalausum forvörnum,...
Reference is made to the applications of salmon licenses for up to 8,000 tonnes maximum allowed biomass (MAB) in Isafjardardjup in the Westfjords of Iceland, as disclosed in the Company’s information document from 19th of February 2020. Today, MAST (Iceland Food...