John Gunnar Grindskar hefur verið ráðin framkvæmdastjóri eldis (COO Farming) hjá Arctic Fish. John Gunnar hefur störf 1. desember en um er að ræða nýja stöðu hjá félaginu. Allt seiða- og sjóeldi félagsins mun heyra undir hann og þau Egill Ólafsson sem er í frosvari...
Baldur Smári Einarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri (CFO) hjá Arctic Fish frá og með 1. janúar næst komandi. Baldur Smári hefur starfað hjá Arctic Fish síðan 2019 sem sérfræðingur í fjármáladeild. Baldur Smári er með Cand. Oecon gráðu í Viðskiptafræði af...
Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Hvestudal í Arnarfirði. Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Hvestudalur frá 22.11.23 þar til meðhöndlun er lokið. Kvíastæðið verða merkt með gulu flaggi meðan á meðhöndlunartíma stendur í samræmi...
Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Hvannadal í Tálknafirði Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Hvannadal frá 13.11.23 þar til meðhöndlun er lokið. Kvíastæðið verða merkt með gulu flaggi meðan á meðhöndlunartíma stendur í...
Nú ber svo við að meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæði okkar við Haukadalsbót í Dýrafirði Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Haukadalsbót frá 14.11.23 þar til meðhöndlun er lokið. Kvíastæðið verða merkt með gulu flaggi meðan á meðhöndlunartíma stendur í...