Laxeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa fengið ASC umhverfisvottun á framleiðslu sína. ASC (Aquaculture Stewardship Counsel er ein strangasta umhverfisvottun þegar kemur að fiskeldi og þekkt um allan heim. Allur lax sem framleiddur verður á Vestfjörðum...
Fimmtudaginn 13. desember 2018 verða haldnir tveir umræðufundir fyrir íbúa á Vestfjörðum : Í Blábankanum Þingeyri kl. 17:00 Í Edinborgarhúsinu Ísafirði kl. 20:00 Forsvarsmenn Arctic Fish fara yfir stöðu og næstu skref fyrirtækisins og svara síðan spurningum Allir...
Verkefnastjóri viðskiptaþróunar Fyrir Arctic Fish Arctic Fish leitar að öflugum aðila í starf verkefnastjóra. Um nýtt og áhugavert starf er að ræða og mun viðkomandi koma að áframhaldandi uppbyggingu félagsins. Arctic Fish er með starfsemi á Vestfjörðum og aðsetur...
Arctic Fish have announced that an introduction meeting will take place in the Hatchery located in Norður-Botn Tálknafjörður. The meeting will be on the 3rd. of May at 4 PM. Emphasis will be on introducing the company’s original reports for salmon farming in...