Arctic Fish ehf hefur fengið norska bankann DNB, Pareto Securities og Arion Banka til að veita félaginu ráðgjöf við að kanna möguleikana á skráningu félagsins á Merkur markaðinn í Noregi. Það er gert ráð fyrir að skráningin verði á fyrsta ársfjórðungi 2021. Norway...
Íslenska Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingi sem er tilbúinn að vera þátttakandi í framtíðar þróun starfsemi Arctic Fish á Vestfjörðum. Seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norðurbotni er byggð með ítrustu kröfur í huga og er með þeim fullkomnustu sem þekkjast í...
Skattaspor Arctic Fish samstæðunnar árið 2019 nam 271 milljón króna og er það nærri tvöföldum frá árinu 2018 þegar skattasporið nam 143 milljónum króna. Skattaspor félaganna samanstanda af bæði sköttum sem eru gjaldfærðir í rekstri þeirra og þeim sköttum sem félögin...
Arctic Sea Farm mun fara í ASC úttekt dagana 22-26 Júní nk, á öllum staðsetningum fyrirtækisins: Eyrarhlíð, Gemlufall, Haukadalsbót, Kvígindisdalur and Hvannadalur. ASC (Aquaculture stewardship council) sér um að veita vottun á umhverfisvænni og samfélagslega ábyrgum...
Arctic Fish boðar til íbúafundar Hótel Ísafirði Fimmtudaginn 18. júní 2020, kl. 17:00 Kynnt verður starfssemi Arctic Fish og framtíðaráform fyrirtækisins á Vestfjörðum með áherslu á Ísafjarðardjúp. Boðið verður uppá léttar veitinga frá Ísfirðing á Flateyri sem notar...