Kærumálum vísað frá

Kærumálum vísað frá

Tveimur kærumálum á hendur Arctic Sea Farm hf hefur verið vísað frá dómi á undanförnum dögum. Í báðum tilvikum var um að ræða kærur sem miðuðu að því að fella úr gildi rekstrarleyfi fyrirtækisins fyrir sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Annars vegar er um að ræða kæru vegna...
Markaðsáskoranir í fjórða ársfjórðungi hjá Arctic Fish

Markaðsáskoranir í fjórða ársfjórðungi hjá Arctic Fish

Stærsta áskorun Arctic Fish í fjórða ársfjórðungi snéru að mörkuðum fyrir afurðir félagsins.  Markaðsaðstæður voru heilt yfir erfiðar og hafði þróunin á markaðnum verið verri en fyrirtækið bjóst við í upphafi árs. COVID hafði talsverð áhrif og áframhaldandi lokanir á...
Ársyfirlit Arctic Fish 2020

Ársyfirlit Arctic Fish 2020

Á sama tíma og það voru fordæmalausar markaðsaðstæður þá hefur framleiðsla fyrirtækisins gengið vel. Aukin þekking, gæði seiða, aðlögun að umhverfisaðstæðum og einstakt starfsfólk hefur leitt það af sér að í ár er framleiðslukostnaður okkar í sjó sambærilegur því sem...
Arctic Fish Holding AS: NOK 600 million private placement successfully placed

Arctic Fish ræður Daníel Jakobsson til starfa

Arctic Fish hefur ráðið Daníel Jakobsson til starfa hjá fyrirtækinu sem ráðgjafa í sérverkefnum. Hann mun hefja störf um miðjan janúar.  Daníel er viðskiptafræðingur að mennt og hefur víðtæka reynslu úr viðskiptalífinu og fær því félagið öflugan liðsmann búsettan á...