Ragna Helgadóttir hefur verið ráðin úr hópi 11 umsækjenda í nýtt starf hjá Arctic Fish sem verkefnastjóri byggingarframkvæmda. Megin verkefni hennar, fyrst um sinn, verður verkefnastjórn yfir stækkun seiðaeldisstöðvar félagsins í Norðurbotni í Tálknafirði. Sú...
Arctic Fish fékk í síðustu viku afhentan sjötta þjónustubátinn og fjórðu tvíbytnuna í flota fyrirtækisins. Um er að ræða 15 metra bát sem hefur fengið nafnið Saltnes og ber númerið 3001 og er gert út frá Þingeyri. Báturinn verður notaður til að þjónusta sjóeldi...
Elísabet Samúelsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri hjá Arctic Fish hf. Fimmtán umsækjendur voru um stöðuna. Um er að ræða nýtt starf hjá fyrirtækinu sem er ört vaxandi en nú starfa þar yfir 60 starfsmenn á fimm starfsstöðvum. Hún er með meistaragráðu í forystu og...
Arctic Sea Farm mun fara í ASC úttekt dagana 17-21 Maí nk, á öllum staðsetningum fyrirtækisins: Eyrarhlíð, Gemlufall, Haukadalsbót, Kvígindisdalur and Hvannadalur. ASC (Aquaculture stewardship council) sér um að veita vottun á umhverfisvænni og samfélagslega ábyrgum...
Helgi Snær Ragnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fóðurmiðstöðvar Arctic Fish á Vestfjörðum. Fóðurmiðstöðin er ný eining hjá félaginu en frá stjórnstöðinni sem staðsett er á Þingeyri verður allri fóðrun félagsins á Vestfjörðum stýrt. Helgi Snær hefur verið hjá...