Mikill gangur í laxeldinu hjá Arctic Fish

Mikill gangur í laxeldinu hjá Arctic Fish

Laxeldi hjá Arctic Sea Farm sem er dótturfélag Arctic Fish á Vestfjörðum hefur gengið vel á þessu ári. Nú stefnir í að framleitt magn verði um 12.000 tonn af laxi á árinu sem er um 60% meira en á síðasta ári. Arctic Fish er með fisk í sjó í þremur fjörðum. Í í...
Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í heimsókn

Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í heimsókn

Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leit við hjá okkur í Dýrafirði í dag. Siglt var út í eldisstöðina í Haukadal þar sem að þau fengu kynningu á starfseminni. Með henni í för var Teitur B. Einarsson varaþingmaður. Mikið er um að vera í...
Forsætisráðherra í heimsókn

Forsætisráðherra í heimsókn

Forshætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir átti leið til Ísafjarðar og leit við hjá okkur á nýju skrifstofunum í Sindragötu 10. Þar fékk hún kynningu á starfsemi félagsins og spurði okkur spjörunum úr. Á myndinni má sjá hana og forstjóra Arctic Fish, Stein Ove...
Við erum flutt

Við erum flutt

Skrifstofur Arctic Fish hafa verið fluttar úr Aðalstræti í Sindragötu 10, sem áður hýsti framleiðslu og skrifstofur Póls. Félagið tók við húsnæðinu 1. maí s.l. Síðan þá hefur húsið verið endurinréttað og fært í nútímahorf. Föstudaginn 25. júní s.l. var svo fyrsti...