Laxeldi hjá Arctic Sea Farm sem er dótturfélag Arctic Fish á Vestfjörðum hefur gengið vel á þessu ári. Nú stefnir í að framleitt magn verði um 12.000 tonn af laxi á árinu sem er um 60% meira en á síðasta ári. Arctic Fish er með fisk í sjó í þremur fjörðum. Í í...
Arctic Smolt, a subsidiary of the salmon farming company Arctic Fish ehf in Iceland’s Westfjords, has entered into two separate agreements on the expansion of the company’s smolt facility at Nordur Botn in Tálknafjördur, Iceland. One contract is with Eykt ehf, an...
Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leit við hjá okkur í Dýrafirði í dag. Siglt var út í eldisstöðina í Haukadal þar sem að þau fengu kynningu á starfseminni. Með henni í för var Teitur B. Einarsson varaþingmaður. Mikið er um að vera í...
Forshætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir átti leið til Ísafjarðar og leit við hjá okkur á nýju skrifstofunum í Sindragötu 10. Þar fékk hún kynningu á starfsemi félagsins og spurði okkur spjörunum úr. Á myndinni má sjá hana og forstjóra Arctic Fish, Stein Ove...
Skrifstofur Arctic Fish hafa verið fluttar úr Aðalstræti í Sindragötu 10, sem áður hýsti framleiðslu og skrifstofur Póls. Félagið tók við húsnæðinu 1. maí s.l. Síðan þá hefur húsið verið endurinréttað og fært í nútímahorf. Föstudaginn 25. júní s.l. var svo fyrsti...