Laxinn fer víða

janúar 21, 2022

Árið 2021 seldi Arctic Fish um 11.500 tonn af laxi. Mest af honum kom frá eldisstöðum okkar í Patreksfirði og Tálknafirði. Allur fiskur frá Arctic Fish er seldur undir vörumerkinu Iceborn.

Fiskurinn okkar fer víða, á meðfylgjandi mynd má sjá bíl með laxi frá Íslandi á leið til Malaga á Spáni.

Related Posts