Arctic Fish boðar til íbúafundar
Blábankanum Þingeyri
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 Kl. 17:00
Kynnt verður matsskýrsla fyrir framleiðslu aukningu upp í 10.000 tonna eldi Arctic Fish í Dýrafirði
Einnig verður farið yfir framtíðaráform Arctic Fish á Vestfjörðum.
Opnum síðan fyrir spurningar og umræðu og bjóðum uppá súpu með laxi úr eldinu í Dýrafirði. Allir velkomnir