Íbúafundur á Þingeyri 11.02.2020

febrúar 10, 2020

Arctic Fish boðar til íbúafundar

Blábankanum Þingeyri

Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 Kl. 17:00

Kynnt verður matsskýrsla fyrir framleiðslu aukningu upp í 10.000 tonna eldi Arctic Fish í Dýrafirði

Einnig verður farið yfir framtíðaráform Arctic Fish á Vestfjörðum.
Opnum síðan fyrir spurningar og umræðu og bjóðum uppá súpu með laxi úr eldinu í Dýrafirði. Allir velkomnir

2020-02-11 íbúafundur

Related Posts

Atvik í landeldisstöð

Atvik í landeldisstöð

Fimmtudaginn 23. maí síðastliðinn átti sér stað bilun í búnaði í seiðaeldisstöð okkar í Norður-Botni í Tálknafirði sem olli því að vatn...