Íbúafundur 2023 Dagskrá

apríl 12, 2023

Íbúafundur – Town Hall Meeting

Arctic Fish býður öllum íbúum Vestfjarða til íbúðafundar. Á fundinum mun Artic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. Farið verður yfir yfirstandandi verkefni, árangur og framtíðarsýn. Tilvalið tækifæri fyrir íbúa og áhugafólk um fiskeldi til að kynnast kjölfestufyrirtæki á Vestfjörðum.

 Arctic Fish invites all residents of the Westfjords to a town hall meeting. At the meeting, Arctic Fish will present our operations and projects in the West fjords. We will present current projects, results, and outlook.

  1. Apríl – Félagsheimilið í Bolungarvík kl. 20:00

 

  1. Introduction to Arctic Fish, recent performance, and outlook– Stein Ove Tveiten, CEO.
  2. Fish health and sustainability – Maria E. Chiarandini, Fish Health Coordinator.
  3. General introduction to our new harvesting plant – Daníel Jakobsson, CBDO. *
  4. Organization in relation to Harvesting plant in Bolungarvík harbor – Finnbogi Bjarnarsson *
  5. General introduction to Norðurbotn, recent performance and outlook – Rikke Malene Pedersen, Freshwater Manager.

* Lectures are presented in Icelandic but with English slides.

  1. Kynning á Arctic Fish, frammistaða og framtíðarsýn – Stein Ove Tveiten, Forstjóri **
  2. Heilbrigði fiska og sjálfbærni – Maria E. Chiarandini, Verkefnastjóri Fiskavelferðar **
  3. Kynning á nýja vinnsluhúsinu okkar í Bolungarvík – Daníel Jakobsson, Framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar.
  4. Hafnarskipulag vegna vinnsluhússins í Bolungarvík. – Finnbogi Bjarnarsson
  5. Kynning á Norðurbotni, frammistaða og framtíðarsýn. – Rikke Malene Pedersen, Yfirmaður Seiðaeldis **

** Fyrirlestrar eru fluttir á ensku með íslenskum glærutexta.

 

  1. Apríl – Hópið, Patreksfirði kl. 20:00

 

  1. Introduction to Arctic Fish, recent performance, and outlook– Stein Ove Tveiten, CEO.
  2. Fish health and sustainability – Maria E. Chiarandini, Fish Health Coordinator.
  3. General introduction to our new harvesting plant – Daníel Jakobsson, CBDO. *
  4. General introduction to Norðurbotn, recent performance and outlook – Rikke Malene Pedersen, Freshwater Manager.

* Lectures are presented in Icelandic but with English slides.

  1. Kynning á Arctic Fish, frammistaða og framtíðarsýn – Stein Ove Tveiten, Forstjóri **
  2. Heilbrigði fiska og sjálfbærni – Maria E. Chiarandini, Verkefnastjóri **
  3. Kynning á nýja vinnsluhúsinu okkar í Bolungarvík – Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar.
  4. Kynning á Norðurbotni, frammistaða og framtíðarsýn. – Rikke Malene Pedersen, Yfirmaður Seiðaeldis **

** Fyrirlestrar eru fluttir á ensku með íslenskum glærutexta.

Related Posts