Fimmtudaginn 13. desember 2018 verða haldnir tveir umræðufundir fyrir íbúa á Vestfjörðum :
Í Blábankanum Þingeyri kl. 17:00
Í Edinborgarhúsinu Ísafirði kl. 20:00
Forsvarsmenn Arctic Fish fara yfir stöðu og næstu skref fyrirtækisins og svara síðan spurningum
Allir velkomnir
Tilkynning um aflúsun á eldissvæðinu Haukadalsbót
Í viku 47 mun Arctic Fish í samráði við Matvælastofnun meðhöndla með efninu AlphaMax® (deltamethrin) á eldisvæðinu Haukadalsbót. Efnið er...
You must be logged in to post a comment.