Forshætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir átti leið til Ísafjarðar og leit við hjá okkur á nýju skrifstofunum í Sindragötu 10. Þar fékk hún kynningu á starfsemi félagsins og spurði okkur spjörunum úr.
Á myndinni má sjá hana og forstjóra Arctic Fish, Stein Ove Tveiten.