VIð skoðun á kvíum kom í ljós að engin göt fundust á öðrum kvíum fyrirtækisins sbr. fyrri tilkynningu um göt sem fundust á kví númer 8 í Kvígindisdal.
Arctic Fish kynnti uppgjör fjórða ársfjórðungs
Afkoma á síðasta ársfjórðungs 2024 [Q4 ] var mjög viðunandi hjá Arctic Fish og árið 2024 skilaði því mesta rekstrarhagnaði [EBIT] í sögu...