VIð skoðun á kvíum kom í ljós að engin göt fundust á öðrum kvíum fyrirtækisins sbr. fyrri tilkynningu um göt sem fundust á kví númer 8 í Kvígindisdal.
Tilkynning um aflúsun á eldissvæðinu Haukadalsbót
Í viku 47 mun Arctic Fish í samráði við Matvælastofnun meðhöndla með efninu AlphaMax® (deltamethrin) á eldisvæðinu Haukadalsbót. Efnið er...