Arctic Fish
Arctic Fish er að framleiða sinn fyrsta árgang af laxi í kjöraðstæðum sem finna má á Vestfjörðum.
Arctic Fish er að framleiða sinn fyrsta árgang af laxi í kjöraðstæðum sem finna má á Vestfjörðum.
Okkar markmið
Sjálfbær framleiðsla á laxi
Arctic Fish er með samþætta virðiskeðju og eigin seiðarframleiðslu í hátæknilegu vatnsendurnýtanlegu fiskeldiskerfi. Seiðaeldisstöðin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og er hjarta framleiðsluferlisins. Stöðin notar rafmagn frá vatnsaflsvirkjunum sem gerir aðstöðuna að einni sjálfbærustu klakstöð í heimi integrated value chain and grows out its own smolt in a hi-tech recirculating aquaculture system. The facility is the first of its kind in Iceland and is the heart of the production process. The hatchery uses hydroelectricity making the facility one of the most sustainable hatcheries in the world.
Íslensk framleiðsla
Engin sýklalyf
Vistvæn orka
Okkar starfsemi
Staðsetningar
Eins og er í dag starfar Arctic Fish og dótturfyrirtæki á fimm staðsetningum í þrem fjörðum á Vestfjörðum
Skírteini og vottanir
Okkar Vottanir
ASC vottun
MSC vottun
hvað er í gangi hjá okkur
Fréttir, tilkynningar og fleira
Arctic Fish óskar eftir að ráða forstjóra
Arctic Fish óskar eftir að ráða forstjóra til starfa í höfuðstöðvum fyrirtækisins á ísafirði
Tilkynning um aflúsun á eldissvæðinu Haukadalsbót
Í viku 47 mun Arctic Fish í samráði við Matvælastofnun meðhöndla með efninu AlphaMax® (deltamethrin) á eldisvæðinu Haukadalsbót. Efnið er vel þekkt og er löng reynsla á því í fiskeldi erlendis....
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Patreksfirði og Ísafjarðardjúpi
Meðhöndla þarf gegn lús á kvíastæðum okkar við Kvígindisdal í Patreksfirði og Sandeyri í Ísafjarðardjúpi. Áætlaður meðhöndlunartími er eftirfarandi: Kvígindisdalur frá 27.10.24 þar til meðhöndlun er...
Tilkynning um aflúsun á eldissvæðinu Haukadalsbót
Í fyrstu viku í október 2024 mun Arctic Fish í samráði við Matvælastofnun meðhöndla með efninu AlphaMax® (deltamethrin) á eldisvæðinu Haukadalsbót. Efnið er vel þekkt og er löng reynsla á því í...
Besta hálfsársuppgjör í sögu Arctic Fish
Arctic Fish kynnti hálfsársuppgjör sitt í morgun sem og niðurstöðu annars ársfjórðungs (Q2, apríl-júní) þessa árs. Fyrri árshelmingur þessa árs var sá besti í sögu Arctic Fish. Rekstrarhagnaður...
Styrkbeiðnir
Við styrkjum verkefni í okkar umhverfi
Opnunartími
MÁN – FÖS
08:00 – 16:00
LAU- SUN
LOKAÐ
Sendu okkur skilaboð!