Á döfinni
News and announcements
Ársyfirlit Arctic Fish 2020
Á sama tíma og það voru fordæmalausar markaðsaðstæður þá hefur framleiðsla fyrirtækisins gengið vel. Aukin þekking, gæði seiða, aðlögun að umhverfisaðstæðum og einstakt starfsfólk hefur leitt það af sér að í ár er framleiðslukostnaður okkar í sjó sambærilegur því sem...
Arctic Fish ræður Daníel Jakobsson til starfa
Arctic Fish hefur ráðið Daníel Jakobsson til starfa hjá fyrirtækinu sem ráðgjafa í sérverkefnum. Hann mun hefja störf um miðjan janúar. Daníel er viðskiptafræðingur að mennt og hefur víðtæka reynslu úr viðskiptalífinu og fær því félagið öflugan liðsmann búsettan á...
Skráningarferli hafið hjá Arctic Fish
Arctic Fish ehf hefur fengið norska bankann DNB, Pareto Securities og Arion Banka til að veita félaginu ráðgjöf við að kanna möguleikana á skráningu félagsins á Merkur markaðinn í Noregi. Það er gert ráð fyrir að skráningin verði á fyrsta ársfjórðungi 2021. Norway...
Arctic Fish leitar að rafvirkja
Íslenska Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingi sem er tilbúinn að vera þátttakandi í framtíðar þróun starfsemi Arctic Fish á Vestfjörðum. Seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norðurbotni er byggð með ítrustu kröfur í huga og er með þeim fullkomnustu sem þekkjast í...
Skattaspor Arctic Fish
Skattaspor Arctic Fish samstæðunnar árið 2019 nam 271 milljón króna og er það nærri tvöföldum frá árinu 2018 þegar skattasporið nam 143 milljónum króna. Skattaspor félaganna samanstanda af bæði sköttum sem eru gjaldfærðir í rekstri þeirra og þeim sköttum sem félögin...
ASC úttekt dagana 22-26 Júní nk.
Arctic Sea Farm mun fara í ASC úttekt dagana 22-26 Júní nk, á öllum staðsetningum fyrirtækisins: Eyrarhlíð, Gemlufall, Haukadalsbót, Kvígindisdalur and Hvannadalur. ASC (Aquaculture stewardship council) sér um að veita vottun á umhverfisvænni og samfélagslega ábyrgum...
Íbúafundur á Ísafirði 18.06.2020
Arctic Fish boðar til íbúafundar Hótel Ísafirði Fimmtudaginn 18. júní 2020, kl. 17:00 Kynnt verður starfssemi Arctic Fish og framtíðaráform fyrirtækisins á Vestfjörðum með áherslu á Ísafjarðardjúp. Boðið verður uppá léttar veitinga frá Ísfirðing á Flateyri sem notar...
Afkoma Arctic Fish á fyrsta ársfjórðungi 2020
Afkoma Arctic Fish á fyrsta ársfjórðungi 2020 Eftir áralanga uppbyggingu Arctic Fish sem stofnað var 2011 hefur miklu fjármagni verið varið í grunnstoðir félagsins og aflað mikilvægrar þekkingu og reynslu við fiskeldið á Vestfjörðum. Hingað til hefur reksturinn verið...
Íbúafundur á Þingeyri 11.02.2020
Arctic Fish boðar til íbúafundar Blábankanum Þingeyri Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 Kl. 17:00 Kynnt verður matsskýrsla fyrir framleiðslu aukningu upp í 10.000 tonna eldi Arctic Fish í Dýrafirði Einnig verður farið yfir framtíðaráform Arctic Fish á Vestfjörðum. Opnum...
Rifa á leggjum á 20 metra dýpi
UPPFÆRT Eftirfarandi tilkynning hefur verið send á viðeigandi stofnanir sem og Ísafjarðarbæ: Í framhaldi af tilkynningu sem send var á laugardaginn sl. um rifu sem fannst á 20 metra dýpi í kví við Eyrarhlíð á kvíasvæði Arctic Sea Farm í Dýrafirði og var rifan 99cm á...
Opnunartímar
Mán-Fös
08:00 - 16:00
Helgar
Lokað
Sendu okkur línu
Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar