Okkar markmið

Við fæðum heiminn

Arctic Fish starfar á Vestfjörðum, í nánu samspili við dýrmætar náttúruauðlindir landsins. Starfsemin miðar því öll að því að vera í sátt við náttúruna, þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi. Við erum stolt af vinnu okkar og umhverfi og róum að því öllum árum að bjóða viðskiptavinum upp á fisk sem alinn er með ábyrgum hætti. Lokaafurðin verður þannig í hæsta gæðaflokki og er ekki aðeins eitthvað sem skapar okkur og samfélaginu tekjur, heldur endurspeglar hún heilindi okkar og landsins sem fóstrar okkur.

Tálknafjörður
Tálknafjörður

Starfsemi félagsins

Westfjords are our home

We are farming in four fjords in the Westfjords of Iceland. Our head office is in Ísafjarðarbær and we have offices in Gróska in Reykjavík, Akureyri and Vesturbyggð

Tálknafjörður

Á döfinni

Fréttir og tilkynningar

Atvik í landeldisstöð

Atvik í landeldisstöð

Fimmtudaginn 23. maí síðastliðinn átti sér stað bilun í búnaði í seiðaeldisstöð okkar í Norður-Botni í Tálknafirði sem olli því að vatn...

lesa meira

Vottanir

Our certifications

HR Monitor certified

ASC vottun

Opnunartímar

Mán-Fös
08:00 - 16:00

Helgar
Lokað

Sendu okkur línu

Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar