What’s going on 

News and announcements

Nýr þjónustubátur í flota Arctic Fish

Nýr þjónustubátur í flota Arctic Fish

Arctic Fish fékk í síðustu viku afhentan sjötta þjónustubátinn og fjórðu tvíbytnuna í flota fyrirtækisins.  Um er að ræða 15 metra bát sem hefur fengið nafnið Saltnes og ber númerið 3001 og er gert út frá Þingeyri. Báturinn verður notaður til að þjónusta sjóeldi...

read more
Elísabet Samúelsdóttir ráðin mannauðsstjóri

Elísabet Samúelsdóttir ráðin mannauðsstjóri

Elísabet Samúelsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri hjá Arctic Fish hf. Fimmtán umsækjendur voru um stöðuna. Um er að ræða nýtt starf hjá fyrirtækinu sem er ört vaxandi en nú starfa þar yfir 60 starfsmenn á fimm starfsstöðvum. Hún er með meistaragráðu í forystu og...

read more
ASC úttekt dagana 17-21 Maí

ASC úttekt dagana 17-21 Maí

Arctic Sea Farm mun fara í ASC úttekt dagana 17-21 Maí nk, á öllum staðsetningum fyrirtækisins: Eyrarhlíð, Gemlufall, Haukadalsbót, Kvígindisdalur and Hvannadalur. ASC (Aquaculture stewardship council) sér um að veita vottun á umhverfisvænni og samfélagslega ábyrgum...

read more
Helgi Snær ráðinn forstöðumaður fóðurmiðstöðvar

Helgi Snær ráðinn forstöðumaður fóðurmiðstöðvar

Helgi Snær Ragnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fóðurmiðstöðvar Arctic Fish á Vestfjörðum. Fóðurmiðstöðin er ný eining hjá félaginu en frá stjórnstöðinni sem staðsett er á Þingeyri verður allri fóðrun félagsins á Vestfjörðum stýrt. Helgi Snær hefur verið hjá...

read more
Kærumálum vísað frá

Kærumálum vísað frá

Tveimur kærumálum á hendur Arctic Sea Farm hf hefur verið vísað frá dómi á undanförnum dögum. Í báðum tilvikum var um að ræða kærur sem miðuðu að því að fella úr gildi rekstrarleyfi fyrirtækisins fyrir sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Annars vegar er um að ræða kæru vegna...

read more
Markaðsáskoranir í fjórða ársfjórðungi hjá Arctic Fish

Markaðsáskoranir í fjórða ársfjórðungi hjá Arctic Fish

Stærsta áskorun Arctic Fish í fjórða ársfjórðungi snéru að mörkuðum fyrir afurðir félagsins.  Markaðsaðstæður voru heilt yfir erfiðar og hafði þróunin á markaðnum verið verri en fyrirtækið bjóst við í upphafi árs. COVID hafði talsverð áhrif og áframhaldandi lokanir á...

read more
Ársyfirlit Arctic Fish 2020

Ársyfirlit Arctic Fish 2020

Á sama tíma og það voru fordæmalausar markaðsaðstæður þá hefur framleiðsla fyrirtækisins gengið vel. Aukin þekking, gæði seiða, aðlögun að umhverfisaðstæðum og einstakt starfsfólk hefur leitt það af sér að í ár er framleiðslukostnaður okkar í sjó sambærilegur því sem...

read more
Arctic Fish ræður Daníel Jakobsson til starfa

Arctic Fish ræður Daníel Jakobsson til starfa

Arctic Fish hefur ráðið Daníel Jakobsson til starfa hjá fyrirtækinu sem ráðgjafa í sérverkefnum. Hann mun hefja störf um miðjan janúar.  Daníel er viðskiptafræðingur að mennt og hefur víðtæka reynslu úr viðskiptalífinu og fær því félagið öflugan liðsmann búsettan á...

read more

Hours of Operation

MON – FRI
08:00am – 16:00pm

SAT – SUN
CLOSED

Drop Us a Line

Let us know if you have any questions!