What’s going on 

News and announcements

Aukin afföll í Dýrafirði

Aukin afföll í Dýrafirði

Á síðustu dögum hefur orðið vart við aukin afföll á laxeldissvæðum  í Dýrafirði. Á þessum árstíma þegar að sjórinn er kaldur og vetrarverður gera vart við sig eykur það álag á laxinn. Eftir óvenju gott sumar og haust með miklum vexti og litlum afföllum hafa afföll...

read more
Laxinn fer víða

Laxinn fer víða

Árið 2021 seldi Arctic Fish um 11.500 tonn af laxi. Mest af honum kom frá eldisstöðum okkar í Patreksfirði og Tálknafirði. Allur fiskur frá Arctic Fish er seldur undir vörumerkinu Iceborn. Fiskurinn okkar fer víða, á meðfylgjandi mynd má sjá bíl með laxi frá Íslandi á...

read more
Arctic Oddi kaupir nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungarvíkur

Arctic Oddi kaupir nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungarvíkur

Arctic Oddi ehf. dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf.  á Vestfjörðum hefur keypt nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungarvíkur að Brimbrjótsgötu 12 í Bolungarvík. Fyrirhugað er að koma upp laxasláturhúsi í byggingunni og vill félagið tryggja sér húsnæði með það í...

read more
Arctic Fish styrkir þjálfun leitarhundar

Arctic Fish styrkir þjálfun leitarhundar

Björgunarsveitin Sæbjörg á Flateyri hefur nú fengið liðsauka í hundinum Aski sem Konráð Ari Skarphéðinsson á. Eftir flóðin í Janúar 2020 fór fram rýni hjá Björgunarsveitinni á störfum hennar í þeim aðstæðum sem komu upp. Ein af þeim hugmyndum sem kom úr þeirri rýni...

read more
4.000 tonna leyfi Arctic Seafarm í Arnarfirði auglýst

4.000 tonna leyfi Arctic Seafarm í Arnarfirði auglýst

Í dag hafa MAST (Matvælastofnun Íslands) og Umhverfisstofnun (Umhverfisstofnun Íslands) auglýst tillögu að nýjum leyfum fyrir Arctic Sea Farm sem er 100% í Arctic Fish ehf. Um er að ræða leyfi 4.000 tonna hámarks lífmassa (MAB) í Arnarfirði. Þetta er nýtt leyfi í...

read more
Mikill gangur í laxeldinu hjá Arctic Fish

Mikill gangur í laxeldinu hjá Arctic Fish

Laxeldi hjá Arctic Sea Farm sem er dótturfélag Arctic Fish á Vestfjörðum hefur gengið vel á þessu ári. Nú stefnir í að framleitt magn verði um 12.000 tonn af laxi á árinu sem er um 60% meira en á síðasta ári. Arctic Fish er með fisk í sjó í þremur fjörðum. Í í...

read more
Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í heimsókn

Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í heimsókn

Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leit við hjá okkur í Dýrafirði í dag. Siglt var út í eldisstöðina í Haukadal þar sem að þau fengu kynningu á starfseminni. Með henni í för var Teitur B. Einarsson varaþingmaður. Mikið er um að vera í...

read more
Forsætisráðherra í heimsókn

Forsætisráðherra í heimsókn

Forshætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir átti leið til Ísafjarðar og leit við hjá okkur á nýju skrifstofunum í Sindragötu 10. Þar fékk hún kynningu á starfsemi félagsins og spurði okkur spjörunum úr. Á myndinni má sjá hana og forstjóra Arctic Fish, Stein Ove...

read more
Við erum flutt

Við erum flutt

Skrifstofur Arctic Fish hafa verið fluttar úr Aðalstræti í Sindragötu 10, sem áður hýsti framleiðslu og skrifstofur Póls. Félagið tók við húsnæðinu 1. maí s.l. Síðan þá hefur húsið verið endurinréttað og fært í nútímahorf. Föstudaginn 25. júní s.l. var svo fyrsti...

read more

Hours of Operation

MON – FRI
08:00am – 16:00pm

SAT – SUN
CLOSED

Drop Us a Line

Let us know if you have any questions!