What’s going on
News and announcements
Meðhöndlun gegn Fiski- og Laxalús
Laxalús(Lepeoptheirus salmonis) og í minna mæli fiskilús(Caligus elongatus) eru með stærstu áskorunum í nútíma laxeldi. Almennt séð er staðan á Vestfjörðum góð þegar kemur að laxa-og fiskilús. Þar er helst að þakka náttúrulegum aðstæðum ásamt lyfjalausum forvörnum,...
Fiskeldisskattar á Íslandi
Það hefur vakið nokkra athygli í fjölmiðlum, fyrirætlanir norskra stjórnvalda um auðlindagjald á norsk sjóeldisfyrirtæki. Tillögurnar ganga út á að greitt verði auðlindagjald sem verði 40% af hagnaði í sjókvíaeldi auk þeirra skatta sem eru þar nú þegar. Markaðir í...
Frost hannar og smíðar kælikerfi fyrir laxavinnslu Arctic Fish í Bolungarvík
Kælismiðjan Frost og Arctic Fish hafa undirritaðan samning þar sem Frost mun hanna og afhenda fullbúið Kælikerfi til ísframleiðslu, krapaframleiðslu og sjókælingar ásamt hráefniskælingu fyrir nýtt Laxasláturhús í Bolungarvík. Hér er um heildarlausn að ræða sem er að...
Nýr Fossnafjord í þjónustu Arctic Fish
Arctic Sea Farm endurnýjar samning sinn við Abyss. S.l. þrjú ar hefur Arctic Fish í samstarfi við Arnarlax verið með samning við Abyss um leigu á þjónustubátnum Fosnakongen sem hefur reynst félaginu afar vel. Nú í haust rennur umræddur samningur út og eftir að hafa...
Arctic Fish Holding AS: Minutes from the annual general meeting 2022
The annual general meeting of Arctic Fish Holding AS was held today on 3 June 2022 at 13:00 hours (CEST). All the items on the agenda were approved by the general meeting. The minutes and all documents relevant to the annual general meeting are available here: AGM...
Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2022
Fyrsti ársfjórðungur 2022 var sérstakur hjá Arctic Fish. Félagið lenti í umtalsverðu tjóni í fjórðungnum þar sem ófyrirséð afföll af laxi námu um 2.512 tonnum á tveimur staðsetningum í Dýrafirði. Markaðirnir voru sterkir fyrir afurðirnar þannig að verðin í fjórðungnum...
Ársskýrsla Arctic Fish
Árið 2021 var Arctic Fish hagfellt. Félagið seldi um 11.500 tonn af laxi sem er meira en nokkru sinni fyrr. Þá framleiddi fyrirtækið 3,3 milljónir seiða sem fóru að mestu leyti í eigið sjóeldi. Fyrirtækið var skráð á norska Euronext Growth hlutabréfamarkaðinn og nýtt...
ASC úttekt 23-25 Maí
Arctic Sea Farm mun fara í ASC úttekt dagana 23-25 Maí nk, á eftirfarandi staðsetningum fyrirtækisins: Eyrarhlíð, Gemlufall, Haukadalsbót, Kvígindisdalur and Hvannadalur. ASC (Aquaculture stewardship council) sér um að veita vottun á umhverfisvænni og samfélagslega...
Hagnaður Arctic Fish 2,3 milljarðar 2021
Arctic Fish ehf. á kynnti uppgjör fyrir árið 2021 og fjórða ársfjórðung þess árs í dag. Hagnaður fyrirtækisins árið 2021 var 2,3 milljarðar króna og framlegð í fjórðunginum fyrir greiðslu vaxta og skatta nam 150 krónum á hvert selt kíló (Operational EBIT pr. kg)....
Arctic Fish (AFISH): Preliminary financial figures for the fourth quarter of 2021
Arctic Fish has published preliminary financial figures for the 4th quarter of 2021 which are attached to this stock exchange announcement. Headlines for the 4th quarter of 2021: The group's total operating revenues in the fourth quarter of 2021 amounted to NOK 166.3...
Hours of Operation
MON – FRI
08:00am – 16:00pm
SAT – SUN
CLOSED
Drop Us a Line
Let us know if you have any questions!