What’s going on
News and announcements
Engin frekari göt fundust á kvíum Arctic Fish
VIð skoðun á kvíum kom í ljós að engin göt fundust á öðrum kvíum fyrirtækisins sbr. fyrri tilkynningu um göt sem fundust á kví númer 8 í Kvígindisdal.
Tvö göt fundust á kví númer átta í Kvígindisdal
Við athugun starfsfólks Arctic Seafarm á kvíum félagsins í Kvígindisdal í Patreksfirði í dag komu í ljós tvö göt á kví númer átta. Götin lágu lóðrétt sitthvoru megin við svokallaða styrktarlínu, hvort um sig 20x30 cm. Búið er að loka götunum og er verið að skoða allar...
Arctic Fish: Samkomulag um 25 milljarða króna endurfjármögnun
Mikilvæg hvatning um áframhaldandi uppbyggingu Arctic Fish á Vestfjörðum Endurfjármögnun Arctic Fish verður tengd sjálfbærnimarkmiðum félagsins. Félagið á og rekur sína eigin landeldisstöð á seiðum, sem er ein fullkomnasta í heimi þegar kemur að endurnýtingu vatns og...
Meðhöndlun gegn Laxa- og fiskilús í Arnarfiðri og Patreksfirði
Laxalús(Lepeoptheirus salmonis) og í minna mæli fiskilús(Caligus elongatus) eru með stærstu áskorunum í nútíma laxeldi. Almennt séð er staðan á Vestfjörðum góð þegar kemur að laxa-og fiskilús. Þar er helst að þakka náttúrulegum aðstæðum ásamt lyfjalausum forvörnum,...
License update for Arctic Sea Farm
Reference is made to the applications of salmon licenses for up to 8,000 tonnes maximum allowed biomass (MAB) in Isafjardardjup in the Westfjords of Iceland, as disclosed in the Company's information document from 19th of February 2020. Today, MAST (Iceland Food and...
Íbúafundur 2023 Dagskrá
Íbúafundur - Town Hall Meeting Arctic Fish býður öllum íbúum Vestfjarða til íbúðafundar. Á fundinum mun Artic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. Farið verður yfir yfirstandandi verkefni, árangur og framtíðarsýn. Tilvalið tækifæri fyrir...
Arctic Fish boðar til íbúafundar
Á fundinum mun Arctic Fish kynna starfsemi og nýframkvæmdir fyrirtækisins á Vestfjörðum. 17. Apríl: Félagsheimilið Bolungarvík kl 20:00 18. Apríl: Veitingahúsið Hópið, Tálknafirði kl 20:00
Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022
Q3 2022: MEGINÁHERSLA LÖGÐ Á FJÁRFESTINGAR Í ÁRSFJÓRÐUNGNUM Fyrirtækið hélt áfram að fjárfesta mikið í stækkun seiðaeldisstöðvarinnar og í sláturhúsinu sem verið er að byggja í Bolungarvík. Heildar fjárfestingar í ársfjórðungnum námu rúmum 2 milljörðum króna....
Við leitum að nýju nafni á Laxavinnsluna
Arctic Fish ehf. opnar á næsta ári nýja laxavinnslu í Bolungarvík. Laxavinnslan verður staðsett á Brjótnum í Bolungarvík sem er eins og allir vita á Vestfjörðum. Í vinnslunni munu vinna um 40 manns og þar verða unnar vörur úr laxi sem fara um allan heim. Arctic Fish...
Mowi enters into a share purchase agreement to acquire a majority share in Arctic Fish
MOWI has entered into a share purchase agreement to acquire 51.28% of the shares in Arctic Fish for a price of 115 NOK per share. The transaction is subject to consent by the EU commission and certain other closing conditions. MOWI is the largest salmon farmer in the...
Hours of Operation
MON – FRI
08:00am – 16:00pm
SAT – SUN
CLOSED
Drop Us a Line
Let us know if you have any questions!